Arnór Smárason sóknarmaður, Lilleström er besti íslenski leikmaðurinn í norsku úrvalsdeildinni. Ef marka má einkunnargöf VG.
Arnór hefur verð öflugur með Lilleström og situr í sjöunda sæti yfir bestu leikmenn norsku úrvalsdeildarinnar.
Matthías Vilhjálmsson hjá Vålerenga er í 91 sæti en Samúel Kári Friðjónsson hjá Viking er í 120 sæti yfir bestu leikmenn deildarinnar.
7. Arnór Smárason Lillestrom
5.58
91. Matthías Vilhjálmsson Vålerenga
4.85
120. Samúel Kári Friðjónsson Viking
4.67