fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
433Sport

Sjáðu hvað Lukaku þurfti að upplifa í kvöld – Ógeðsleg framkoma stuðningsmanna

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. september 2019 21:33

Milan Skriniar (lengst til vinstri)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku reyndist hetja Inter Milan í kvöld sem spilaði við Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni.

Lukaku ættu allir að kannast við en hann samdi við Inter í sumar og kemur frá Manchester United.

Lukaku skoraði mark sitt af vítapunktinum í kvöld og var það seinna mark Inter í 2-1 sigri.

Stuðningsmenn Cagliari urðu sér til skammar áður en Lukaku skaut að marki og reyndu að taka hann á taugum.

Það heyrðust mikil apahljóð í stúkunni áður en spyrnan var tekin og vonandi verður félaginu refsað harkalega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan
433Sport
Í gær

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni
433Sport
Í gær

Hernandez sagt að leggja skóna á hilluna eftir slaka frammistöðu

Hernandez sagt að leggja skóna á hilluna eftir slaka frammistöðu
433Sport
Í gær

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum
433Sport
Í gær

Hallgrímur vill skipta Þorsteini út – „Fullreynt er þá þríreynt er“

Hallgrímur vill skipta Þorsteini út – „Fullreynt er þá þríreynt er“