fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Lukaku svarar Neville fullum hálsi: ,,Hann má ekki segja þetta“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. september 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku, leikmaður Inter Milan, hefur svarað Gary Neville sem gagnrýndi hann fyrr í sumar.

Neville gagnrýndi Lukaku harkalega og sagði hann vera í hrikalega slæmu formi áður en hann yfirgaf Manchester United.

Neville talaði einnig illa um Lukaku sem atvinnumann en Belginn tekur þau ummæli ekki í mál.

,,Ekki efast um mína fagmennsku. Ég lifi fyrir þennan leik. Ég er alltaf heima hjá mér og reyni allt til að bæta mig,“ sagði Lukaku.

,,Neville getur talað um formið mitt en hann má ekki efast um hitt, að ég leggi mig ekki nógu mikið fram.“

,,Það er eitthvað sem hann má ekki segja. Allir mínir stjórar hafa sagt það sama um mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hákon Rafn fór úr því að vera skúrkur í það að vera hetja Brentford – Varði tvær spyrnur í vítaspyrnukeppni

Hákon Rafn fór úr því að vera skúrkur í það að vera hetja Brentford – Varði tvær spyrnur í vítaspyrnukeppni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stuð í Meistaradeildinni í kvöld: Mbappe skoraði tvö og Trent meiddist í sigri Real – Átta mörk í seinni hálfleik á Ítalíu

Stuð í Meistaradeildinni í kvöld: Mbappe skoraði tvö og Trent meiddist í sigri Real – Átta mörk í seinni hálfleik á Ítalíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Umspilið í Lengjudeildinni hefst á morgun – Svona raðast þetta

Umspilið í Lengjudeildinni hefst á morgun – Svona raðast þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum
433Sport
Í gær

Hrafnkell reiður og kallar eftir því að Halldór verði rekinn úr Kópavoginum – „Þetta er orðið svo þreytt“

Hrafnkell reiður og kallar eftir því að Halldór verði rekinn úr Kópavoginum – „Þetta er orðið svo þreytt“
433Sport
Í gær

Klár í slaginn London í kvöld en þarf að svara til saka fyrir fimm nauðganir í fyrramálið

Klár í slaginn London í kvöld en þarf að svara til saka fyrir fimm nauðganir í fyrramálið