fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
433Sport

Solskjær gæti tekið óvænta ákvörðun: ,,Hann er með númerið mitt“

Victor Pálsson
Föstudaginn 30. ágúst 2019 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er opinn fyrir því að fá Zlatan Ibrahimovic aftur til félagsins.

Zlatan gaf það út að hann væri opinn fyrir því að ganga aftur í raðir United eftir að hafa spilað þar í tvö ár.

Zlatan verður samningslaus hjá LA Galaxy í nóvember og má þá semja við annað félag frítt.

,,Ef hann væri 28 ára gamall en ekki 38 þá væri það meiri möguleiki en munurinn er mikill,“ sagði Solskjær.

,,Zlatan gerði mjög vel hér og er enn að gera vel. Það er leiðinlegt að hann hafi meiðst hérna.“

,,Hver veit hvað gerist, hann er með númerið mitt og hefur komið heim til mín. Ef honum er alvara þá ræði ég alltaf við Zlatan.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Orðaðir við Messi en forsetinn segir skiptin ómöguleg

Orðaðir við Messi en forsetinn segir skiptin ómöguleg
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu mismunandi sjónarhorn af umtalaða atvikinu í Úlfarsárdal

Sjáðu mismunandi sjónarhorn af umtalaða atvikinu í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real sagt ætla að fá Saliba í sumar – Hann staðfestir viðræður við Arsenal

Real sagt ætla að fá Saliba í sumar – Hann staðfestir viðræður við Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Miður sín þegar hann frétti af brottför Rashford – ,,Svo, svo leiður“

Miður sín þegar hann frétti af brottför Rashford – ,,Svo, svo leiður“