fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
433Sport

Sjáðu brotið: Guðlaugur Victor fékk rautt eftir viðskipti við Rúrik

Victor Pálsson
Föstudaginn 30. ágúst 2019 22:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðlaugur Victor Pálsson fékk að líta rautt spjald í kvöld er hann lék með liði Darmstaft í Þýskalandi.

Guðlaugur og félgar spiluðu við lið Sandhausen á útivelli og þurftu að sætta sig við 1-0 tap.

Erik Zenga skoraði eina mark Sandhausen en Rúrik Gíslason lék 81. mínútu fyrir liðið.

Guðlaugur fékk rautt spjald á 58. mínútu en hann braut þá á Rúrik rétt fyrir utan vítateiginn.

Um var að ræða annað gula spjald miðjumannsins og fékk hann þar með rautt.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Orðaðir við Messi en forsetinn segir skiptin ómöguleg

Orðaðir við Messi en forsetinn segir skiptin ómöguleg
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu mismunandi sjónarhorn af umtalaða atvikinu í Úlfarsárdal

Sjáðu mismunandi sjónarhorn af umtalaða atvikinu í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real sagt ætla að fá Saliba í sumar – Hann staðfestir viðræður við Arsenal

Real sagt ætla að fá Saliba í sumar – Hann staðfestir viðræður við Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Miður sín þegar hann frétti af brottför Rashford – ,,Svo, svo leiður“

Miður sín þegar hann frétti af brottför Rashford – ,,Svo, svo leiður“