fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
433Sport

Landsliðshópur Hamren fyrir mikilvæga leiki: Jóhann Berg og Alfreð ekki með – Birkir ekki valinn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. ágúst 2019 13:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren, landsliðsþjálfari Íslands hefur valið leikmannahóp sinn fyrir komandi landsleiki gegn Moldóvu og Albaníu, í undankeppni EM.

Jóhann Berg Guðmundsson leikmaður Burnley er ekki í hópnum, hann meiddist um síðustu helgi í ensku úrvalsdeildinni.

Alfreð Finnbogason er ekki með vegna meiðsla sem hafa hrjáð hann. Þá eru Birkir Már Sævarsson og Rúrik Gíslason ekki valdir.

Liðið er með 9 stig eftir fjóra leiki en í þessu verkefni þarf liðið sex stig, til að eiga góða möguleika á að komast á EM 2020.

Hópurinn
Hannes Halldórsson
Rúnar Alex Rúnarsson
Ögmundur Kristinsson

Hörður Björgvin Magnússon
Ari Freyr Skúlason
Kári Árnason
Ragnar Sigurðsson
Sverrir Ingi Ingason
Jón Guðni Fjóluson
Hjörtur Hermannsson

Birkir Bjarnason
Aron Einar Gunnarsson
Gylfi Sigurðsson
Rúnar Már Sigurjónsson
Guðlaugur Victor Pálsson
Arnór Ingvi Traustason
Arnór Sigurðsson
Emil Hallfreðsson
Samuúel Kári Friðjónsson

Viðar Örn Kjartansson
Jón Daði Böðvarsson
Kolbeinn Sigþórsson
Albert Guðmundsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Orðaðir við Messi en forsetinn segir skiptin ómöguleg

Orðaðir við Messi en forsetinn segir skiptin ómöguleg
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu mismunandi sjónarhorn af umtalaða atvikinu í Úlfarsárdal

Sjáðu mismunandi sjónarhorn af umtalaða atvikinu í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real sagt ætla að fá Saliba í sumar – Hann staðfestir viðræður við Arsenal

Real sagt ætla að fá Saliba í sumar – Hann staðfestir viðræður við Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Miður sín þegar hann frétti af brottför Rashford – ,,Svo, svo leiður“

Miður sín þegar hann frétti af brottför Rashford – ,,Svo, svo leiður“