fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
433Sport

Hamren um fjarveru Jóhanns Berg og Alfreðs

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. ágúst 2019 13:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren, landsliðsþjálfari Íslands hefur valið leikmannahóp sinn fyrir komandi landsleiki gegn Moldóvu og Albaníu, í undankeppni EM.

Tveir af betri leikmönnum liðsins Jóhann Berg Guðmundsson og Alfreð Finnbogason eru ekki með.

Smelltu hér til að sjá hópinn

Alfreð er að koma til baka vegna meiðsla sem hrjáð hafa hann síðustu mánuði, Jóhann Berg meiddist síðustu helgi með Burnley.

,,Alfreð er að verða betri og betri, ég ræddi við hann. Við vorum sammála um að hann myndi frekar æfa, taka vináttuleik með Augsburg,“ sagði Hamren.

,,Jóhann meiddist í kálfa aftur, hann er ekki alvarlega meiddur. Hann er frá í 3-4 vikur, hann spilar ekki á meðan þessir leikir eru, og getur ekki verið .“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Orðaðir við Messi en forsetinn segir skiptin ómöguleg

Orðaðir við Messi en forsetinn segir skiptin ómöguleg
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu mismunandi sjónarhorn af umtalaða atvikinu í Úlfarsárdal

Sjáðu mismunandi sjónarhorn af umtalaða atvikinu í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real sagt ætla að fá Saliba í sumar – Hann staðfestir viðræður við Arsenal

Real sagt ætla að fá Saliba í sumar – Hann staðfestir viðræður við Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Miður sín þegar hann frétti af brottför Rashford – ,,Svo, svo leiður“

Miður sín þegar hann frétti af brottför Rashford – ,,Svo, svo leiður“