fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Drátturinn í Evrópudeildina: Albert og Rúnar Már mæta Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. ágúst 2019 11:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að draga í riðla í Evrópudeildinni en Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í FC Astana mæta Manchester United. Í riðlinum er einnig ALbert Guðmundsson með AZ Alkmaar.

Rúnar fór til Kazakhstan í sumar og hefur rækilega slegið í gegn.

Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon í CSKA Moskvu mæta meðal annars Espanyol sem skutlaði Stjörnunni úr leik.

Arsenal er svo í nokkuð auðveldum riðli með Frankfurt, Standard Liege og Vitoria Guimaraes frá Portúgal.

Jón Guðni Fjóluson og félagar í Krasnodar mæta meðal annars Basel og Getafe.

Drátturinn er í heild hér að neðan.

A-riðill
Sevilla
APOEL
Qarabag
F91 Dudelange

B-riðill
Dynamo Kyiv
FC Copenhagen
Malmo
FC Lugano

C-riðill
Basel
Krasnodar
Getafe
Trabzonspor

D-riðill
Sporting CP
PSV
Rosenborg
Lask

E-riðill
Lazio
Celtic
Rennes
CFR Cluj

F-riðill
Arsenal
Eintracht Frankfurt
Standard Liege
Vitoria Guimaraes

G-riðill
Porto
Young Boys
Feyenoord
Rangers

H-riðill
CSKA Moscow
Ludogorets
Espanyol
Ferencvaros

I-riðill
Wolfsburg
Gent
St. Etienne
FC Olexandriya

J-riðill
CSKA Moscow
Ludogorets
Espanyol
Ferencvaros

K-riðill
Besiktas
Braga
Wolves
Slovan Bratislava

L-riðill
Manchester United
FK Astana
FK Partizan
AZ Alkmaar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hraunar yfir Garnacho – Mætti með keðju og húfuna til hliðar í gær

Hraunar yfir Garnacho – Mætti með keðju og húfuna til hliðar í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Líflína fyrir Jack Grealish – Sjáðu hver faðmaði hann á mánudag

Líflína fyrir Jack Grealish – Sjáðu hver faðmaði hann á mánudag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum
433Sport
Í gær

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“
433Sport
Í gær

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt