Búið er að draga í riðla í Evrópudeildinni en Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í FC Astana mæta Manchester United. Í riðlinum er einnig ALbert Guðmundsson með AZ Alkmaar.
Rúnar fór til Kazakhstan í sumar og hefur rækilega slegið í gegn.
Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon í CSKA Moskvu mæta meðal annars Espanyol sem skutlaði Stjörnunni úr leik.
Arsenal er svo í nokkuð auðveldum riðli með Frankfurt, Standard Liege og Vitoria Guimaraes frá Portúgal.
Jón Guðni Fjóluson og félagar í Krasnodar mæta meðal annars Basel og Getafe.
Drátturinn er í heild hér að neðan.
A-riðill
Sevilla
APOEL
Qarabag
F91 Dudelange
B-riðill
Dynamo Kyiv
FC Copenhagen
Malmo
FC Lugano
C-riðill
Basel
Krasnodar
Getafe
Trabzonspor
D-riðill
Sporting CP
PSV
Rosenborg
Lask
E-riðill
Lazio
Celtic
Rennes
CFR Cluj
F-riðill
Arsenal
Eintracht Frankfurt
Standard Liege
Vitoria Guimaraes
G-riðill
Porto
Young Boys
Feyenoord
Rangers
H-riðill
CSKA Moscow
Ludogorets
Espanyol
Ferencvaros
I-riðill
Wolfsburg
Gent
St. Etienne
FC Olexandriya
J-riðill
CSKA Moscow
Ludogorets
Espanyol
Ferencvaros
K-riðill
Besiktas
Braga
Wolves
Slovan Bratislava
L-riðill
Manchester United
FK Astana
FK Partizan
AZ Alkmaar