fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Náði aldrei að venjast lífinu í Manchester: ,,Ég hafði aldrei séð svona áður“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 28. ágúst 2019 20:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordi Cruyff, fyrrum leikmaður Manchester United, telur sig hafa farið til félagsins einu ári of snemma.

Cruyff er sonur goðsagnarinnar Johan Cruyff en hann kom til United frá Barcelona árið 1996.

Það gekk ekki vel hjá Cruyff í Manchester en meiðsli settu einnig strik í reikninginn þessi þrjú tímabil.

,,Þegar þú tekur skref til félags eins og Manchester United þá þarftu að vera nógu þroskaður og ég fór örugglega einu ári of snemma,“ sagði Cruyff.

,,Þú verður að aðlagast. Þetta var allt öðruvísi, við borðuðum mat klukkan fimm eða sex – ég hafði aldrei séð það.“

,,Ég var örugglega sá yngsti í þorpinu þar sem ég bjó og þetta var erfitt. Nú var þetta ný borg, nýtt andrúmsloft og borgin er lifandi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni