fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
433Sport

Stökk upp í stúku til að fara í sleik: Markið var dæmt af – Sjáðu atvikið

433
Þriðjudaginn 27. ágúst 2019 14:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wanderson Cristaldo Farias, leikmaður Ludogorets ætlaði heldur betur að fagna með stæl í Búlgaríu um helgina.

Hann hélt að hann hafði skorað fyrsta mark leiksins þegar liðið mætti Slavia Sofia.

Wanderson stökk upp í stúku til að skella sér í sleik við kærustu sína, hann ætlaði sko að muna eftir þessu marki.

Hann var hins vegar rétt mættur upp í stúku þegar marki var dæmt af vegna rangstöðu, ekkert mark en góður sleikur.

Fagnið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Andri Fannar fer líklega til Tyrklands

Andri Fannar fer líklega til Tyrklands
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Alisson yfirgaf herbúðir Liverpool

Alisson yfirgaf herbúðir Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Furða sig á fjarveru stórstjörnunnar í Garðabæ – „Mér finnst það voðalega skrýtið“

Furða sig á fjarveru stórstjörnunnar í Garðabæ – „Mér finnst það voðalega skrýtið“
433Sport
Í gær

Greina frá afar sorglegu andláti – Verður minnst um helgina

Greina frá afar sorglegu andláti – Verður minnst um helgina
433Sport
Í gær

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið