Gary Neville, sérfræðingur Sky Sports og fyrrum fyrirliði Manchester United leggur til að hans gamla félag, selji nafnið á heimavelli sínum.
Neville vill að United safni sér um 80 milljónum punda á ári með því, og lækki þannig miðaverð.
Neville vill sjá United fara þessa leið til að verkamaðurinn í Manchester komist á völlinn fyrir 10 pund.
Ekki fer þessi hugmynd vel í alla en hér að neðan eru hugmyndir sem gætu virkað.
Nöfn sem gætu virkað:
Coca-Cola Old Trafford
Dunkin Donuts Stadium
Domino’s ArenaO
ld Trafford, fuelled by Bud Light
Chevrolet Manchester Stadium