fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
433Sport

Dæmdur í 22 ára fangelsi fyrir morð fyrir sex árum – Látinn laus og kominn með vinnu

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 27. ágúst 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

2013 var brasilíski knattspyrnumaðurinn Bruno Fernandes de Souza dæmdur í 22 ára og þriggja mánaða fangelsi fyrir að hafa myrt fyrrum unnustu sína, Eliza Samudio, og að hafa rænt syni þeirra.

En nú er framtíðin bjartari fyrir þennan 34 ára fyrrum knattspyrnumann. Hann var látinn laus úr fangelsi 19. júlí síðastliðinn en þá fékk hann 30 daga til að finna sér vinnu en það var skilyrði fyrir varanlegri lausn hans.

Daily Mail skýrir frá þessu. De Souza hefur nú samið við knattspyrnuliðið Pocos de Caldas sem leikur í þriðju deild.

Hann fékk reynslulausn fyrir tveimur árum en síðar ákvað Hæstiréttur að afturkalla hana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga United
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Andri Fannar fer líklega til Tyrklands

Andri Fannar fer líklega til Tyrklands
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Alisson yfirgaf herbúðir Liverpool

Alisson yfirgaf herbúðir Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Furða sig á fjarveru stórstjörnunnar í Garðabæ – „Mér finnst það voðalega skrýtið“

Furða sig á fjarveru stórstjörnunnar í Garðabæ – „Mér finnst það voðalega skrýtið“
433Sport
Í gær

Greina frá afar sorglegu andláti – Verður minnst um helgina

Greina frá afar sorglegu andláti – Verður minnst um helgina
433Sport
Í gær

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið