fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
433Sport

Ömurlegur sunnudagur: Missti af rútunni, ekki hleypt inn og fótbrotnaði svo

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. ágúst 2019 14:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef þú áttir slæman dag í gær, þá ætti það að hugga þig að lesa um daginn sem Moestafa El Kabir leikmaður Çaykur Rizespor átti.

Çaykur Rizespor er í úrvalsdeildinni í Tyrklandi og átti leik gegn Sivasspor í gær.

El Kabir byrjaði á því að missa af rútu liðsins á völlinn, hann hafði gleymst á æfingasvæðinu þar sem liðið dvaldi fyrir leikinn.

Hann þurfti því að taka leigubíl á völlinn, þegar þangað var komið var El Kabir ekki hleypt inn á völlinn. Hann þurfti að bíða fyrir utan völlinn, þangað til þjálfari hans mætti og náði að koma honum inn.

Þessi þrítugi leikmaður byrjaði svo leikinn, leikurinn var svo 13 mínútna gamall þegar El Kabir var borinn af velli. Hann fótbrotnaði og verður frá næstu sex mánuðina. Ömurlegur sunnudagur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sádarnir vilja stórstjörnuna

Sádarnir vilja stórstjörnuna
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Staðfesta komu Xhaka
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Pope fer líklega á bekkinn hjá Newcastle

Pope fer líklega á bekkinn hjá Newcastle
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Everton þriðja félagið sem selur kvennaliðið

Everton þriðja félagið sem selur kvennaliðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Baunar á fjölmiðla og framkomu þeirra í garð tánings: Gerði allt vitlaust á 18 ára afmælinu – ,,Sorglegt að lesa þetta“

Baunar á fjölmiðla og framkomu þeirra í garð tánings: Gerði allt vitlaust á 18 ára afmælinu – ,,Sorglegt að lesa þetta“
433Sport
Í gær

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho
433Sport
Í gær

Högg í maga United

Högg í maga United
433Sport
Í gær

Andri Fannar fer líklega til Tyrklands

Andri Fannar fer líklega til Tyrklands
433Sport
Í gær

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við