fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
433Sport

Gary Martin framlengdi við ÍBV – Hann átti frumkvæðið að því

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. ágúst 2019 18:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Martin hefur framlengt samning sinn við ÍBV. Þetta var staðfest á fréttamannafundi í dag.

Halldór Páll Geirsson, gerði það sömuleiðis. Halldór gerir þriggja ára samning og mun þjálfa yngstu iðkendur.

Gary gekk í raðir ÍBV í sumar en liðið féll úr Pepsi Max-deildinni í gær, hann gerir eins árs samning sem framlengist ef ÍBV fer upp.

,,Það er vilji allra að við séum með gott lið, við ætlum okkur að fara upp um deild næsta sumar. Til þess þurfum við góða leikmenn. Við erum búnir að ná samkomulagi við tvo nú þegar, sem við ætlum stórt hlutverk,“ sagði Daníel Geir Moritz í knattspyrnuráði ÍBV.

Gary hefur raðað inn með ÍBV en sagt var að hann hafi beðið um að vera áfram, hann vildi hjálpa liðinu aftur upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sádarnir vilja stórstjörnuna

Sádarnir vilja stórstjörnuna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Staðfesta komu Xhaka
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Pope fer líklega á bekkinn hjá Newcastle

Pope fer líklega á bekkinn hjá Newcastle
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Everton þriðja félagið sem selur kvennaliðið

Everton þriðja félagið sem selur kvennaliðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Baunar á fjölmiðla og framkomu þeirra í garð tánings: Gerði allt vitlaust á 18 ára afmælinu – ,,Sorglegt að lesa þetta“

Baunar á fjölmiðla og framkomu þeirra í garð tánings: Gerði allt vitlaust á 18 ára afmælinu – ,,Sorglegt að lesa þetta“
433Sport
Í gær

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho
433Sport
Í gær

Högg í maga United

Högg í maga United
433Sport
Í gær

Andri Fannar fer líklega til Tyrklands

Andri Fannar fer líklega til Tyrklands
433Sport
Í gær

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við