fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Emil á leið í næst efstu deild á Ítalíu?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. ágúst 2019 13:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ascoli Calcio á Ítalíu reynir að semja við Emil Hallfreðsson miðjumann íslenska landsliðsins.

Emil er án félags eftir að samningur hans við Udinese rann út. Hann hefur nánast spilað á Ítalíu frá 2007.

Emil er 35 ára gamall en Ascoli leikur í næst efstu deild á Ítalíu, Emil gæti nýst liðinu vel.

Ítalskir fjölmiðlar segja að Ascoli hafi mikinn áhuga á Emil, Gazzetta dello Sport fjallar meðal annars um málið.

Emil hefur verið frábær fyrir íslenska A-landsliðið síðustu ár en mikilvægir leikir eru á næsta leyti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni