fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Van Dijk óstöðvandi áður en Pepe mætti til leiks

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. ágúst 2019 10:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicolas Pepe byrjað’i sinn fyrsta leik fyrir Arsenal í gær er liðið mætti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni.

Það eru miklar vonir bundnar við Pepe sem kom til Arsenal frá Lille á risaupphæð í sumar.

Pepe náði heldur merkilegum áfanga í sínum fyrsta leik er hann komst framhjá Virgil van Dijk.

Van Dijk komst í fréttirnar á síðustu leiktíð en enginn leikmaður í úrvalsdeildinni tókst að komast framhjá honum einn gegn einum.

Hollendingurinn lék 50 leiki án þess að einhver kæmist framhjá áður en Pepe mætti til leiks í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni