fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Van Dijk óstöðvandi áður en Pepe mætti til leiks

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. ágúst 2019 10:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicolas Pepe byrjað’i sinn fyrsta leik fyrir Arsenal í gær er liðið mætti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni.

Það eru miklar vonir bundnar við Pepe sem kom til Arsenal frá Lille á risaupphæð í sumar.

Pepe náði heldur merkilegum áfanga í sínum fyrsta leik er hann komst framhjá Virgil van Dijk.

Van Dijk komst í fréttirnar á síðustu leiktíð en enginn leikmaður í úrvalsdeildinni tókst að komast framhjá honum einn gegn einum.

Hollendingurinn lék 50 leiki án þess að einhver kæmist framhjá áður en Pepe mætti til leiks í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Verður launahæsti leikmaður liðsins en fær þrefalt lægri laun en Messi

Verður launahæsti leikmaður liðsins en fær þrefalt lægri laun en Messi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Isak löngu búinn að samþykkja samning Liverpool

Isak löngu búinn að samþykkja samning Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Orri skoraði úr ‘Panenka’ vítaspyrnu – Sjáðu markið

Orri skoraði úr ‘Panenka’ vítaspyrnu – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nefna þrjá sem Liverpool mun losa í sumar

Nefna þrjá sem Liverpool mun losa í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Frá Bayern Munchen til Everton

Frá Bayern Munchen til Everton
433Sport
Í gær

Hafa rætt við leikmann Liverpool

Hafa rætt við leikmann Liverpool
433Sport
Í gær

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum
433Sport
Í gær

Staðfesta komu Xhaka

Staðfesta komu Xhaka
433Sport
Í gær

Danirnir kynna Jóhannes til leiks

Danirnir kynna Jóhannes til leiks