fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433

Pochettino segir að Eriksen sé ekki að hjálpa neinum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. ágúst 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að Christian Eriksen sé alls ekki að hjálpa liðinu þessa stundina.

Eriksen er á síðasta ári samningsins í London en hann hefur neitað að framlengja við félagið eins og er.

,,Þetta er ekki besta staðan fyrir hann og fyrir alla aðra. Þetta er ekki eins og hann bjóst við eða félagið bjóst við,“ sagði Pochettino.

,,Það er ekki hægt að benda nákvæmlega á vandamálið. Þú reynir að laga vandamálin og stöðuna.“

,,Ég er alltaf opinn fyrir því að hjálpa til og hjálpa stjórnarformanninum. Ég veit að svona ákvarðanir eru ekki auðveldar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Gerrard til í að hjálpa Liverpool

Gerrard til í að hjálpa Liverpool
433Sport
Í gær

,,Messi reyndi að fá mig til Barcelona“

,,Messi reyndi að fá mig til Barcelona“