fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433

Pochettino segir að Eriksen sé ekki að hjálpa neinum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. ágúst 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að Christian Eriksen sé alls ekki að hjálpa liðinu þessa stundina.

Eriksen er á síðasta ári samningsins í London en hann hefur neitað að framlengja við félagið eins og er.

,,Þetta er ekki besta staðan fyrir hann og fyrir alla aðra. Þetta er ekki eins og hann bjóst við eða félagið bjóst við,“ sagði Pochettino.

,,Það er ekki hægt að benda nákvæmlega á vandamálið. Þú reynir að laga vandamálin og stöðuna.“

,,Ég er alltaf opinn fyrir því að hjálpa til og hjálpa stjórnarformanninum. Ég veit að svona ákvarðanir eru ekki auðveldar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Í gær

England: Chelsea missteig sig á heimavelli

England: Chelsea missteig sig á heimavelli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við