fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Salah með tvö er Liverpool vann Arsenal

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. ágúst 2019 18:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool 3-1 Arsenal
1-0 Joel Matip(41′)
2-0 Mo Salah(víti, 49′)
3-0 Mo Salah(59′)
3-1 Lucas Torreira(84′)

Stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en Liverpool og Arsenal áttust við á Anfield.

Það var boðið upp á ansi skemmtilegan leik í Liverpool en það voru heimamenn sem höfðu betur.

Fyrsta mark leiksins skoraði Joel Matip á 41. mínútu en hann kom boltanum í netið með skalla eftir hornspyrnu.

Snemma í síðari hálfleik bætti Mo Salah við öðru marki úr vítaspyrnu en David Luiz gerðist brotlegur innan teigs.

Tíu mínútum síðar var staðan orðin 3-0 en Salah bætti við öðru marki sínu eftir frábæran sprett.

Lucas Torreira minnkaði muninn fyrir Arsenal undir lokin en það dugði ekki til og lokastaðan. 3-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“
433Sport
Í gær

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze
433Sport
Í gær

Ætluðu að gera hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins – ,,Ekki í boði“

Ætluðu að gera hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins – ,,Ekki í boði“
433Sport
Í gær

Nunez orðinn leikmaður Al Hilal

Nunez orðinn leikmaður Al Hilal
433Sport
Í gær

Bakvörður gæti tekið við af Salah

Bakvörður gæti tekið við af Salah
433Sport
Í gær

Bíða eftir tilboði frá Chelsea

Bíða eftir tilboði frá Chelsea