fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

ÍBV er fallið úr efstu deild

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. ágúst 2019 17:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍA 2-1 ÍBV
1-0 Einar Logi Einarsson (44′)
2-0 Tryggvi Hrafn Haraldsson (víti, 62′)
2-1 Gary Martin (72′)

ÍBV er fallið úr Pepsi Max-deild karla en liðið spilaði við ÍA í 18. umferð sumarsins í kvöld.

ÍBV hefur verið á botni deildarinnar í allt sumar en Gary Martin hefur aðallega séð um markaskorun liðsins.

Gary skoraði eina mark ÍBV í 2-1 sigri í dag en hann minnkaði muninn í síðari hálfleik.

Þeir Einar Logi Einarsson og Tryggvi Hrafn Haraldsson gerðu mörk Skagamanna í leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze
433Sport
Í gær

Isak er brjálaður út í Newcastle

Isak er brjálaður út í Newcastle
433Sport
Í gær

Nunez orðinn leikmaður Al Hilal

Nunez orðinn leikmaður Al Hilal
433Sport
Í gær

Sýna ungum leikmanni Liverpool mikinn áhuga

Sýna ungum leikmanni Liverpool mikinn áhuga