fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Oxlade-Chamberlain gerði fjögurra ára samning

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 22. ágúst 2019 19:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Alex Oxlade-Chamberlain hefur skrifað undir nýjan samning við stórlið Liverpool.

Þetta var staðfest í dag en Oxlade-Chamberlain hefur gert nýjan fjögurra ára samning við liðið.

Enski landsliðsmaðurinn hefur leikið með Liverpool í tvö ár en hann kom frá Arsenal árið 2017.

Hann kemur reglulega við sögu í leikjum liðsins þó að meiðsli hafi sett strik í reikninginn.

Oxlade-Chamberlain er 26 ára gamall en hann kostaði félagið 34 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer