fbpx
Laugardagur 02.ágúst 2025
433Sport

Uppaldir Blikar spila mest: Völsungar skora mest í Pepsi Max-deildinni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. ágúst 2019 13:20

Hallgrímur Mar og Hrannar Björn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leifur Grímsson, er sérfræðingur í tölfræði um Pepsi Max-deild karla og er duglegur að taka hana saman.

Leifur birti í dag tölfræði þess efnis að uppaldir Blikar hafi spilað mest í deildini.

Leikmenn sem ólust upp í Breiðablik hafa spilað 12 prósent af öllum mínútum deildarinnar, um er að ræð 23 leikmenn í Pepsi Max-deildinni.

Fylkir er í öðru sæti en FH kemur í þriðja sætinu. Það eru hins vegar leikmenn sem ólust upp í Völsungi sem skorað hafa mest. Leikmenn uppaldir á Húsavík hafa skorað 26 mörk, fimm mörkum meira en uppaldir Blikar.

Tölfræði um þetta er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chelsea að fá 20 milljónir fyrir meiðslapésa

Chelsea að fá 20 milljónir fyrir meiðslapésa
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Brynjólfur orðaður við Genoa

Brynjólfur orðaður við Genoa
433Sport
Í gær

Fyrrum stjörnu Manchester United bannað að mæta á æfingar

Fyrrum stjörnu Manchester United bannað að mæta á æfingar
433Sport
Í gær

Yfirgefur City eftir 13 ár hjá félaginu

Yfirgefur City eftir 13 ár hjá félaginu
433Sport
Í gær

Tilbúinn að veita stráknum líflínu: Enn að jafna sig andlega – ,,Allir eiga skilið annað tækifæri“

Tilbúinn að veita stráknum líflínu: Enn að jafna sig andlega – ,,Allir eiga skilið annað tækifæri“
433Sport
Í gær

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“
433Sport
Í gær

Saknar Xhaka meira en Wirtz

Saknar Xhaka meira en Wirtz