fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433

Solskjær fær allan aurinn fyrir Lukaku í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. ágúst 2019 16:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United seldi Romelu Lukaku framherjann til Inter. Ítalska félagið borgaði 75 milljónir punda fyrir kauða.

Ensk blöð segja í dag að Ole Gunnar Solskjær, fái alla þessa fjármuni í janúar. Til að styrkja liðið.

Solskjær eyddi 150 milljónum punda í leikmenn í sumar, hann styrkti varnarlínuna mest. Miðsvæði United vantar hins vegar meiri breidd. Þá má liðið illa við meiðslum í sóknarlínunni.

Lukaku var ekki í plönum Ole Gunnar Solskjær en hann var seldur á lokadegi félagaskiptagluggans. United gat því ekki fyllt skarð hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal