fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Klopp segir leikmanni að hætta að hlaupa eins og brjálæðingur

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. ágúst 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vill að James Milner, leikmaður liðsins, fari að róa sig aðeins í leikjum.

Milner er mikill vinnuhestur og hljóp endalaust í 2-1 sigri gegn Southampton um helgina.

Klopp hefur þurft að ræða við Milner og telur að hann hlaupi stundum einfaldlega of mikið í leikjum.

,,Svona er James Milner bara. Stundum tölum við um þetta og ég segi honum að hætta að hlaupa svona mikið því það er betra ef hann spilar aðra stöðu,“ sagði Klopp.

,,Þetta er samt allt í lagi og það er mikilvægt að vera með svona leikmenn í liðinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sauð gjörsamlega upp úr í umræðu um Halldór og viðtalið umtalaða – „Ekki vera eins og lítill krakki hérna“

Sauð gjörsamlega upp úr í umræðu um Halldór og viðtalið umtalaða – „Ekki vera eins og lítill krakki hérna“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Aftur skoraði Viktor Bjarki í Meistaradeildinni – Sjáðu markið

Aftur skoraði Viktor Bjarki í Meistaradeildinni – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gerrard vill ekki fara í starf á Englandi fyrr en í apríl – Myndi tapa tæpum tveimur milljörðum ef hann kæmi fyrr

Gerrard vill ekki fara í starf á Englandi fyrr en í apríl – Myndi tapa tæpum tveimur milljörðum ef hann kæmi fyrr
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líflína fyrir Jack Grealish – Sjáðu hver faðmaði hann á mánudag

Líflína fyrir Jack Grealish – Sjáðu hver faðmaði hann á mánudag