fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Heimir Guðjónsson að snúa aftur til Íslands

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. ágúst 2019 12:20

Heimir Guðjónsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Guðjónsson þjálfari HB í Færeyjum mun þjálfa á Íslandi næsta sumar. Þetta segir netmiðillinn mbl.is í dag.

Þar segir að fjölskylda Heimis sé á heimleið og hann komi heim frá Færeyjum í október.

Heimir er einn besti þjálfari í sögu fótboltans á Íslandi, hann var afar sigursæll með FH.

Heimir var nokkuð óvænt rekinn úr starfi hjá FH haustið 2017. Hann tók þá við HB og gerði liðið að meisturum á fyrsta tímabili.

Heimir hefur síðustu vikur verið orðaður við Breiðablik, Val og Stjörnuna en ljóst er að hann verður eftirsóttur biti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sauð gjörsamlega upp úr í umræðu um Halldór og viðtalið umtalaða – „Ekki vera eins og lítill krakki hérna“

Sauð gjörsamlega upp úr í umræðu um Halldór og viðtalið umtalaða – „Ekki vera eins og lítill krakki hérna“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Aftur skoraði Viktor Bjarki í Meistaradeildinni – Sjáðu markið

Aftur skoraði Viktor Bjarki í Meistaradeildinni – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gerrard vill ekki fara í starf á Englandi fyrr en í apríl – Myndi tapa tæpum tveimur milljörðum ef hann kæmi fyrr

Gerrard vill ekki fara í starf á Englandi fyrr en í apríl – Myndi tapa tæpum tveimur milljörðum ef hann kæmi fyrr
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líflína fyrir Jack Grealish – Sjáðu hver faðmaði hann á mánudag

Líflína fyrir Jack Grealish – Sjáðu hver faðmaði hann á mánudag