fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
433Sport

Er hann nógu góður fyrir Manchester United? – Ekki lagt upp né skorað í átta mánuði

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. ágúst 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard, leikmaður Manchester United, virðist vera inni í myndinni hjá Ole Gunnar Solskjær.

Lingard hefur fengið tækifærin á þessu tímabili en hann þykir þó ekki bjóða upp á nógu mikið fram á við að margra mati.

Lingard komst ekki á blað gegn Chelsea í fyrstu umferð í 4-0 sigri og var ekki á meðal bestu manna í 1-1 jafntefli við Wolves í gær.

Það er áhyggjuefni fyrir United að Lingard hefur ekki skorað né lagt upp mark í úrvalsdeildinni í átta mánuði.

Síðasta mark Lingard kom í 5-1 sigri á Cardiff í desember og í sama mánuði lagði hann upp mark gegn Huddersfield.

Það gera sex mánuði af spilatíma sem er alls ekki nógu góð tölfræði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar
433Sport
Í gær

Brynjólfur orðaður við Genoa

Brynjólfur orðaður við Genoa
433Sport
Í gær

,,Vill einhver tala við mig?“

,,Vill einhver tala við mig?“
433Sport
Í gær

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“