fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Sparkað út af 450 milljóna króna heimili sínu: Upp komst um gróft framhjáhald

433
Mánudaginn 19. ágúst 2019 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Jagielka, stjörnu í ensku úrvalsdeildinni var sparkað út af heimili sínu á dögunum eftir að upp komst um framhjáhald. Emily, eiginkona hans, fékk nóg eftir að Jagileka var lítið heima hjá sér. Hann hafði að sögn eytt miklum tíma með Holly Young sem er fyrirsæta frá Ástralíu.

Young var áður kærasta Usain Bolt sem á meðal annars heimsmetið í 100 metra hlaupi.

Jagileka var sparkað út af heimili sínu í upphafi sumars, eftir að Emily fékk nóg af framhjáhaldi hans. Emily býr í húsinu sem kostar 450 milljónir.

Jagielka viðurkenndi framhjáhaldið eftir að Emily gekk á hann, hann er nú sagður búa með Holly Young í Manchester.

Jagielka yfirgaf Everton í sumar og gekk í raðir Sheffield United. Holly hafði sagt frá því að hún ætti í sambandi við knattspyrnumann sem gæfi henni mikið af gjöfum. Þá hefði hann splæst í brjóstastækkunaraðgerð sem kostaði sem nemur einni og hálfri milljón króna.

Hér að neðan er Holly með Usain Bolt árið 2017.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí
433Sport
Í gær

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar
433Sport
Í gær

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514