Wayne Rooney er að spila sína siðustu leiki í Bandaríkjunum en hann virðist vera mjög ósáttur með margt.
Rooney hraunaði yfir dómarateymið í leik liðsins gegn Vancouver Whitecaps um helgina, þar tapaði liðið.
Rooney var skipt af velli og hraunaði þá yfir aðstoðardómarann. ,,Í hverjum einasta helvítis leik,“ öskraði Rooney.
Rooney vildi fá vítaspyrnu í leiknum fyrir lið sitt DC United.
ROoney kvartaði svo undan ferðalögum í MLS deildinni á Twitter, hann mun ganga í raðir Derby í janúar.
,,Svekktur með úrslitin í gær, við áttum meira skilið,“ sagði Rooney.
,,Spenntur fyrir 12 tíma ferðalagi sem hefði getað tekið sex tíma, svona er MLS deldin.“
Gutted about result last night. We deserved more. Looking forward to a 12 hour travel day which could be done in 6 but hey this is mls. We will get ready for red bulls Wednesday. #Charterflights #msl
— Wayne Rooney (@WayneRooney) August 18, 2019