Kylian Mbappe, leikmaður Paris Saint-Germain, er verðmætasti leikmaður heims samkvæmt nýjustu rannsóknum.
Mbappe er 20 ára gamall sóknarmaður en hann er allt í öllu í sóknarlínu franska stórliðsins.
Næst verðmætasti leikmaður heims samkvæmt þessum lista er Mohamed Salah sem spilar með Liverpool.
Raheem Sterling hjá Manchester City er þá í þriðja sætinu og þar á eftir kemur Lionel Messi hjá Barcelona.
Hér má sjá verðmætustu leikmenn heims.