fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Van Persie segir að ‘eiginkonan’ hafi ekki viljað sig lengur – Fór til Manchester United

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. ágúst 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robin van Persie er ekki sá vinsælasti hjá Arsenal eftir að hafa yfirgefið liðið fyrir Manchester United árið 2012.

Van Persie var í guðatölu hjá Arsenal en ákvað að semja við United þar sem hann vann deildina á sínu fyrsta tímabili.

,,Þú getur borið þetta saman við að vera giftur. Ég og eiginkona mín Arsenal, við vorum gift í átta ár,“ sagði Van Persie.

,,Eftir átta ár þá var eiginkonan mögulega orðiðn þreytt á mér – það er staðreyndin.“

,,Ef Arsenal býður þér ekki nýjan samning þá getur þín skoðun breyst. Staðreyndin er sú að Arsenal bauð mér aldrei nýjan samning.“

,,Ég hafði enn metnað til að vinna ensku úrvalsdeildina, þannig er lífið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sauð gjörsamlega upp úr í umræðu um Halldór og viðtalið umtalaða – „Ekki vera eins og lítill krakki hérna“

Sauð gjörsamlega upp úr í umræðu um Halldór og viðtalið umtalaða – „Ekki vera eins og lítill krakki hérna“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aftur skoraði Viktor Bjarki í Meistaradeildinni – Sjáðu markið

Aftur skoraði Viktor Bjarki í Meistaradeildinni – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór