fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Lið helgarinnar á Englandi: Tveir frá Arsenal

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. ágúst 2019 21:30

Ceballos fagnar marki með Arsenal.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru tveir leikmenn Arsenal sem komast í lið helgarinnar hjá the BBC eftir 2-1 sigur á Burnley í gær.

Þeir Dani Ceballos og Pierre-Emerick Aubameyang komast í liðið en þeir voru góðir í hádegisleiknum í gær.

James Maddison og Caglar Soyuncu hjá Leicester komast einnig í liðið eftir 1-1 jafntefli við Chelsea í dag.

Liverpool á einn fulltrúa en það er Sadio Mane sem var góður í 2-1 sigri á Southampton í gær.

Hér má sjá liðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sauð gjörsamlega upp úr í umræðu um Halldór og viðtalið umtalaða – „Ekki vera eins og lítill krakki hérna“

Sauð gjörsamlega upp úr í umræðu um Halldór og viðtalið umtalaða – „Ekki vera eins og lítill krakki hérna“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aftur skoraði Viktor Bjarki í Meistaradeildinni – Sjáðu markið

Aftur skoraði Viktor Bjarki í Meistaradeildinni – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór