fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Gary fékk nóg og svarar gagnrýnendum: ,,Get ekki hlaupið, of þungur og of hægur“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. ágúst 2019 21:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Martin, framherji ÍBV, svaraði gagnrýnendum í kvöld með Twitter-færslu sem hann birti.

Gary er helsta vopn ÍBV í sókninni en hann skoraði eina mark liðsins í dag úr vítaspyrnu í 1-1 jafntefli við KA.

Margir hafa talað um það að Gary sé alltof massaður og að það geri hann að hægari leikmanni en áður.

Gary hefur heyrt af þeirri gagnrýni og birti hlaupatölur sínar á Twitter.

Þar má sjá að Gary mældist hæst á 34,5 kílómetra hraða sem er ansi góður árangur.

Hér má sjá færslu leikmannsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sauð gjörsamlega upp úr í umræðu um Halldór og viðtalið umtalaða – „Ekki vera eins og lítill krakki hérna“

Sauð gjörsamlega upp úr í umræðu um Halldór og viðtalið umtalaða – „Ekki vera eins og lítill krakki hérna“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aftur skoraði Viktor Bjarki í Meistaradeildinni – Sjáðu markið

Aftur skoraði Viktor Bjarki í Meistaradeildinni – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór