fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
433Sport

Gary fékk nóg og svarar gagnrýnendum: ,,Get ekki hlaupið, of þungur og of hægur“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. ágúst 2019 21:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Martin, framherji ÍBV, svaraði gagnrýnendum í kvöld með Twitter-færslu sem hann birti.

Gary er helsta vopn ÍBV í sókninni en hann skoraði eina mark liðsins í dag úr vítaspyrnu í 1-1 jafntefli við KA.

Margir hafa talað um það að Gary sé alltof massaður og að það geri hann að hægari leikmanni en áður.

Gary hefur heyrt af þeirri gagnrýni og birti hlaupatölur sínar á Twitter.

Þar má sjá að Gary mældist hæst á 34,5 kílómetra hraða sem er ansi góður árangur.

Hér má sjá færslu leikmannsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sýknaður og er nú aftur á óskalista City

Sýknaður og er nú aftur á óskalista City
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heimtaði alltaf það dýrasta og besta en áttaði sig ekki á stöðunni – ,,Skil hvað mamma mín gekk í gegnum“

Heimtaði alltaf það dýrasta og besta en áttaði sig ekki á stöðunni – ,,Skil hvað mamma mín gekk í gegnum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Manchester United nú orðað við Isak

Manchester United nú orðað við Isak
433Sport
Í gær

Reyndi allt til að ná konunni til baka en hún heimtar skilnað – Fékk nóg eftir þessa ákvörðun í desember

Reyndi allt til að ná konunni til baka en hún heimtar skilnað – Fékk nóg eftir þessa ákvörðun í desember
433Sport
Í gær

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil
433Sport
Í gær

Shaw kennir sjálfum sér um og segist hafa brugðist Ten Hag og mörgum öðrum

Shaw kennir sjálfum sér um og segist hafa brugðist Ten Hag og mörgum öðrum
433Sport
Í gær

Treysta á að Cucurella hjálpi nýja manninum að aðlagast

Treysta á að Cucurella hjálpi nýja manninum að aðlagast