fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Brjálaður eftir tap gegn Arsenal: ,,Allir leikmenn mega svindla einu sinni“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. ágúst 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sean Dyche, stjóri Burnley, var bálreiður í gær eftir 2-1 tap gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni.

Dyche lét leikmenn Arsenal heyra það á blaðamannafundi og ásakar marga um að láta sig detta auðveldlega til að blekkja dómarann.

,,Ég hef áhyggjur af knattspyrnunni. Fólk var að kasta sér í grasið allan daginn í dag – við verðum að losna við þetta,“ sagði Dyche.

,,Leikurinn er í annarlegu ástandi þessa stundina, leikmenn eru að dýfa sér, þykjast vera meiddir og allt það. Mér fannst þetta stórfurðulegt.“

,,Ég mætti á fund fyrir nokkrum vikum og þeir sögðu mér að versta refsingin væri gult spjald. Svo allir leikmenn deildarinnar komast upp með að svindla allavegana einu sinni.“

,,Ég veit ekki um neina aðra íþrótt sem gefur þér leyfi til að svindla einu sinni í hverjum leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sauð gjörsamlega upp úr í umræðu um Halldór og viðtalið umtalaða – „Ekki vera eins og lítill krakki hérna“

Sauð gjörsamlega upp úr í umræðu um Halldór og viðtalið umtalaða – „Ekki vera eins og lítill krakki hérna“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aftur skoraði Viktor Bjarki í Meistaradeildinni – Sjáðu markið

Aftur skoraði Viktor Bjarki í Meistaradeildinni – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór