fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu hörmuleg mistök Adrian: Minnti á Karius

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. ágúst 2019 15:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adrian, markvörður Liverpool, gerði ansi slæm mistök í dag er liðið mætti Southampton.

Liverpool heimsótti Southampton á St. Mary’s völlinn og hafði betur 2-1 á útivelli.

Sadio Mane og Roberto Firmino sáum að skora mörk gestanna en Danny Ings skoraði mark Southampton.

Mark Ings var heldur auðvelt en Adrian gaf boltann beint á hann og þaðan fór boltinn í netið.

Mistökin minntu ansi mikið á þau sem Loris Karius gerði í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal skrifaði söguna í dag

Arsenal skrifaði söguna í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Allt brjálað yfir athæfi áhrifavalds í beinni útsendingu – „Það versta sem ég hef séð“

Myndband: Allt brjálað yfir athæfi áhrifavalds í beinni útsendingu – „Það versta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun