fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Alfreð sagður fá stærsta launatékka sögunnar: „Meira en hálfur milljarður á ári“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. ágúst 2019 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason framherji Augsburg hefur framlengt samning sinn til 2022. Framherjinn átti ár eftir af samningi sínum og var þetta kynnt í gær.

Samningurinn var kynntur með flottu myndbandi frá Íslandi þar sem Alfreð fór með fólk um landið.

,,Mitt land, mitt félag,“ skrifaði Alfreð þegar hann birti myndbandið á Twitter.

DR. Football, Hjörvar Hafliðason ræddi málið í hlaðvarpsþætti sínum. Þar er sagt að samningur Alfreðs sé sá stærsti í sögu Augsburg, sem leikur í þýsku úrvalsdeildinni.

,,Ég heyrði í þýskum blaðamanni, hann sagði að þetta væri lang stærsti samningur sem Augsburg hefur gert, í sögunni,“
sagði Hjörvar.

,,Árslaunin hans séu 3,5 milljónir evra. Þetta er meira en hálfur milljarður.“

Ef tölurnar sem fram koma í þættinum eru réttar, mun Alfreð þéna 1,5 milljarð á næstu þremur árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt
433Sport
Í gær

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
433Sport
Í gær

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli