fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Frank dregur í land: Sagði það heimskulegt að konu myndu þéna það sama og karlar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. ágúst 2019 10:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank De Boer, hefur beðist afsökunar á því að hafa sagt að konur ættu ekki að fá sömu laun og karla í fótbolta. Það væri heimskulegt

Frank de Boer er goðsögn í hollenskum fótbolta, hann náði langt á ferli sínum og hefur sterkar skoðanir á hlutunum. Hann sagði í viðtali í gær að það væri fáránlegt að hollenska knattspyrnusambandið ætli frá og með 2023 að borga konum það sama og körlum.

Laun kvenna í knattspyrnu hafa hækkað nokkuð hratt en þær eru þó langt á eftir körlunum. De Boer sagði það mjög eðlilegt, vinsældir kvennaknattspyrnu séu fjarri þeim vinsældum sem karlafótbolti hefur. ,,Í mínum huga er það bara heimskulegt, það er verið að gera þetta í tennis líka,“ sagði De Boer sem starfar í dag hjá Atlanta í Bandaríkjunum.

,,Sem dæmi ef það eru 500 milljónir sem horfa á úrslitaleik karla á HM, þá eru kannski 100 milljónir sem horfa á úrslitaleik HM kvenna. Það er munurinn, þetta er ekki eins. Þær eiga að fá borgað það sem þær eiga skilið, ekki minna. Bara það sem þær eiga skilið.“

Orð De Boer fóru illa í marga og vildi hann draga í land. ,,Ég vil sérstaklega taka orðið heimsmkulegt til baka, það er sterkt orð. Ef þú lest allan textann, þá vil ég styðja við knattspyrnu kvenna,“ sagði De Boer.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“
433Sport
Í gær

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“