fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Blaðamaður Morgunblaðsins sendir Helga Sig væna pillu: „Hef­ur stungið sokk upp í marga“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. ágúst 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Helgason, blaðamaður Morgunblaðsins skrifar áhugaverðan bakvörð í blað dagsins. Þar ræðir hann um Ásgeir Börk Ásgeirsson.

Bjarni er stuðningsmaður Fylkis í fótbolta og er afar ósáttur við að félagið hafi losað sig við Ásgeir síðasta haust. Ásgeir hefur átt góðu gengi að fagna eftir að hann samdi við HK.

,,Það er fátt sem hef­ur kætt mig jafn mikið í sum­ar eins og fram­ganga Ásgeirs Bark­ar Ásgeirs­son­ar með HK í Pepsi Max-deild­inni. HK hef­ur komið mikið á óvart í deild­inni í sum­ar en liðið er í fjórða sæti og þá tapaði liðið síðast deild­ar­leik í lok júní,“ skrifar Bjarni í Morgunblaðið í dag.

Bjarni segir að Ásgeir Börkur henti HK afar vel. ,,Þá spil­ar HK fót­bolta sem hent­ar Berk­in­um full­kom­lega. Hans hlut­verk er fyrst og fremst að verj­ast á miðsvæðinu og vernda varn­ar­menn liðsins. Kópa­vogsliðið gef­ur and­stæðing­um sín­um lítið pláss á síðasta þriðjungn­um og þannig nýt­ist Börk­ur­inn best, á litlu svæði. Hann hef­ur stungið sokk upp í marga sem töldu hann ekki nægi­lega góðan fyr­ir efstu deild.“

Bjarnir herðir svo tóninn í grein sinni og sendi Helga Sigurðssyni, þjálfara Fylkis væna pillu. Segir hann kannski eiga heima í 1. deild en ekki Pepsi Max-deild karla.

,,Á hinn bóg­inn finnst mér erfitt að sjá Börk­inn springa svona út með öðru liði en Fylki. Þetta sýn­ir manni hins veg­ar að þjálf­ar­arn­ir í efstu deild eru mis­góðir, al­veg eins og leik­menn­irn­ir í deild­inni, og kannski var það bara Helgi Sig sem átti heima í 1. deild­inni all­an tím­ann, ekki Ásgeir Börk­ur Ásgeirs­son.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum
433Sport
Í gær

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni
433Sport
Í gær

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Í gær

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras
433Sport
Í gær

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Í gær

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði