fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433

Stórt félag vildi Sancho í sumar: Dortmund viðurkennir að hann fari á endanum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. ágúst 2019 13:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórt félag hafði samband við Borussia Dortmund í sumar og hafði áhuga á að kaupa hann, svarið var einfalt, þessi 19 ára drengur er ekki til sölu.

Flestir telja að þarna sé um að ræða Manchester United en félagið hefur mikinn áhuga á að fá kantmanninn knáa. Sancho er stuðningsmaður Manchester United og er sagður vilja spila fyrir félagið.

,,Stjórnarformaður hjá stóru félagi spurði mig í upphafi sumars hvort Sancho gæti verið til sölu, ég sagði honum að gleyma því. Hann hafði aldrei samband aftur,“ sagði Joachim Watzke hjá Dortmund.

,,Hann vissi að það sem ég sagði, væri sannleikurinn. Það eru ekki margir 19 ára leikmenn með svona hæfileika, hann er ekki frá Þýskalandi. Hann hefur ekki neinar rætur hérna.“

,,Þú verður því að skoða stöðu hans á hverju ári, ef erlendur leikmaður vill skoða aðra kosti þá þarf alltaf að meta augnablikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“