fbpx
Sunnudagur 25.ágúst 2019  |
433Sport

Helgi fær að heyra það á samskiptamiðlum: ,,Súrefnisþjófur og trúður“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. ágúst 2019 18:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki allir sáttir með dómarann Helga Mikael Jónsson sem dæmir í Pepsi Max-deild karla.

Helgi er nokkuð umdeildur dómari og hefur fengið gagnrýni á þessari leiktíð.

Hann dæmir nú leik FH og KR í undanúrslitum Mjólkurbikarsins en staðan er 2-1 fyrir FH í hálfleik.

Helgi er ekki talinn hafa haft góð tök á leiknum og dæmdi á meðal annars ansi ódýra vítaspyrnu fyrir FH.

Brandur Olsen féll í teignum snemma leiks eftir viðskipti við Arnþór Inga Kristinsson en dómurinn var gríðarlega strangur.

Twitter-fólk lét í sér heyra og er ekki ánægt með frammistöðu Helga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Lið í Noregi festi kaup á Lionel Messi

Lið í Noregi festi kaup á Lionel Messi
433Sport
Í gær

Mane varaði liðsfélaga sinn við: ,,Ég þarf að hjálpa þér því hann mun drepa þig“

Mane varaði liðsfélaga sinn við: ,,Ég þarf að hjálpa þér því hann mun drepa þig“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr leikmaður Barcelona hótaði að brjóta lappirnar á Messi – Kallaði hann tíkarson

Nýr leikmaður Barcelona hótaði að brjóta lappirnar á Messi – Kallaði hann tíkarson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkleg byrjunarlið Manchester United og Crystal Palace

Líkleg byrjunarlið Manchester United og Crystal Palace
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mahrez tók eiginkonu sína upp í glæfraakstri: Sjáðu hvernig hún hagaði sér

Mahrez tók eiginkonu sína upp í glæfraakstri: Sjáðu hvernig hún hagaði sér
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fullyrt að Stefán hafi ætlað að lemja Helga í sturtunni: „Það þurfti 2-3 á milli til að stoppa slagsmál“

Fullyrt að Stefán hafi ætlað að lemja Helga í sturtunni: „Það þurfti 2-3 á milli til að stoppa slagsmál“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Ronaldo var við það að ganga í raðir Arsenal – Svo gerðist þetta

Ronaldo var við það að ganga í raðir Arsenal – Svo gerðist þetta
433Sport
Fyrir 3 dögum

Mætir oft á völlinn í dulargervi – Enginn veit af því

Mætir oft á völlinn í dulargervi – Enginn veit af því