fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Þetta eru þeir tíu launahæstu: Sá sem þénar mest fær 2,5 milljarða á ári

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2019 13:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin de Bruyne, miðjumaður Manchester City er launahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í dag.

De Bruyne fékk nýjan samning á þessu ári og fór fram yfir Alexis Sanchez.

Manchester United á fimm af tíu launahæstu leikmönnum deildarinnar, Anthony Martial hækkaði vel í launum þegar hann gerði nýjan samning.

Ef David De Gea krotar svo undir nýjan samning á Old Trafford, þá fer hann upp listann.

Listi um þetta er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Starfsmaður á Manchester-slagnum vekur mikla reiði

Starfsmaður á Manchester-slagnum vekur mikla reiði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“