fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Sjáðu mörkin fimm sem undrabarnið á Seltjarnanesi skoraði fyrir Ísland

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2019 10:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U17 ára landslið karla vann á dögunum 6-0 sigur gegn Færeyjum í leik um 7. sætið á Opna Norðurlandamótinu. Orri Steinn Óskarsson skoraði fimm mörk í leiknum og Ísak Andri Sigurgeirsson bætti því sjötta við

Orri Steinn er undrabarn á Seltjarnanesi sem leikur með Gróttu, hann er fæddur árið 2004. Orri fagnar 15 ára afmæli sínu á þessu ári.

Orri hóf að leika með meistaraflokki Gróttu á síðustu leiktið í 2. deild karla. Faðir hans, Óskar Hrafn Þorvaldsson, er þjálfari Gróttu.

Orri hefur svo spilað tíu leiki með Gróttu í sumar, í deild og bikar en á eftir að troða boltanum í netið.

Miklar væntingar eru gerðar til Orra í framtíðinni þrátt fyrir ungan aldur en mörk hans með U17 ára liðinu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Starfsmaður á Manchester-slagnum vekur mikla reiði

Starfsmaður á Manchester-slagnum vekur mikla reiði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“