Föstudagur 24.janúar 2020
433

,,Wan-Bissaka er betri en Alexander-Arnold“

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. ágúst 2019 17:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Wan-Bissaka er betri leikmaður en Trent Alexander-Arnold hjá Liverpool að mati Paul Parker, fyrrum leikmanni Manchester United.

Wan-Bissaka átti góðan leik fyrir United í gær er liðið vann öruggan 4-0 heimasigur á Chelsea.

Þetta var fyrsti keppnisleikur Wan-Bissaka fyrir United en hann kom til félagsins í sumar.

,,Ég hef sagt það margoft, ég horfði mikið á hann á síðasta ári og líkar vel við hann,“ sagði Parker.

,,Fólk talar um strákinn hjá Liverpool en hann getur ekki varist eins og Wan-Bissaka, varnarvinnan og staðsetningin er mjög góð. Hann elskar að verjast.“

,,Hver einasta tækling gegn Chelsea, þar vann hann boltann löglega. Það er eins og hann sé búinn að vera þarna í mörg ár.“

,,Ég dæmi hann sem varnarmann. Hann er besri hægri bakvörður úrvalsdeildarinnar.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfestir áhuga Arsenal – Arteta vildi fá hann til City

Staðfestir áhuga Arsenal – Arteta vildi fá hann til City
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Varar hann við því að ganga í raðir Manchester United – Er það of snemmt?

Varar hann við því að ganga í raðir Manchester United – Er það of snemmt?
433
Fyrir 20 klukkutímum

Einkunnir úr leik Wolves og Liverpool: Alisson bestur

Einkunnir úr leik Wolves og Liverpool: Alisson bestur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Firmino tryggði Liverpool þrjú stig í hörkuleik

Firmino tryggði Liverpool þrjú stig í hörkuleik
433
Fyrir 23 klukkutímum

Podolski aftur til Tyrklands

Podolski aftur til Tyrklands
433
Fyrir 23 klukkutímum

Villa fékk leikmann frá Barcelona

Villa fékk leikmann frá Barcelona