fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Vopnað glæpagengi réðst á hann með hníf: Nú er lögreglan með hunda á svæðinu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. ágúst 2019 09:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil leikmaður Arsenal er hræddur þessa dagana, ráðist var á hann með hníf á dögunum. Þar slapp Özil eftir að liðsfélagi hans, Sead Kolasinac barðist á móti tveimur vopnuðum mönnum.

Árásin átti sér stað í London en síðan þá hafa fleiri atvik komið upp, óttast er um öryggi Özil og Kolasinac.

Özil býr í Hampstead Heath hverfinu í London en þar í dag er mikil öryggisgæsla, allan sólarhringinn.

Ekki er um að ræða venjulega gæslu, um er að ræða menn með hunda sem vakta hús Özil. Þeir sjá til þess að glæpagengið sem reynir að herja á Özil, komist ekki nálægt honum.

Það er lögreglan i London sem sér um gæsluna en árásir frá glæpagengum í London, á frægt og ríkt fólk er að verða vandamál.

Özil og Kolasinac voru ekki með Arsenal um helgina vegna málsins, félagið óttast um öryggi þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tölfræði Sesko í nágrannaslagnum vekur mikla athygli

Tölfræði Sesko í nágrannaslagnum vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi