fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Ástæða þess að Lukaku var seldur: Missti af rútu og reifst við aðstoðarmanninn

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. ágúst 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United ákvað að selja sóknarmanninn Romelu Lukaku eftir atvik sem kom upp fyrr í sumar.

Frá þessu greina enskir miðlar en Lukaku gerði í gær samning við ítalska stórliðið Inter Milan.

United tók þessa ákvörðun eftir æfingaferð í Kína þar sem Lukaku á að hafa rifist heiftarlega við aðstoðarþjálfarann Mike Phelan.

Phelan lét Lukaku heyra það fyrir að missa af rútu í ferðinni og svaraði Belginn fullum hálsi.

Allir leikmenn létu sjá sig í rútunni fyrir utan Lukaku sem þurfti að ferðast einn í æfingaleik í Shanghai.

Lukaku var sjálfur opinn fyrir því að yfirgefa félagið og því var gengið frá félagaskiptunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Í gær

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við