fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Þetta eru tíu dýrustu varnarmenn í heimi: Maguire fer á toppinn

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 3. ágúst 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire er loks á leið til Manchester United samkvæmt frétum á Englandi.

Sagt er að Leicester hafi samþykkt 80 milljóna punda tilboð félagsins í Maguire í gær.

Þar er með sögu sumarsins að ljúka en félögin hafa lengi átt í viðræðum, Maguire hefur viljað fara til United.

Hann verður þar með dýrasti varnarmaður í sögu fótboltans, Liverpool borgaði 75 milljónir punda fyrir Virgil Van Dijk, fyrir einu og hálfu ári.

Líklegt er að Maguire klári félagaskipti sín um helgina ef marka má frétt Telegraph.

Tíu dýrustu:
1. Harry Maguire – £85m (From Leicester to Man United)
2. Virgil van Dijk – £75m (From Southampton to Liverpool)
3. Lucas Hernandez – £68m (From Atletico Madrid to Bayern Munich)
4. Matthijs de Ligt – £63m (From Ajax to Juventus)
5. Aymeric Laporte – £57m (From Athletic Bilbao to Man City)
6. Kyle Walker – £54m (From Tottenham to Man City)
7. Benjamin Mendy – £52m (From Monaco to Man City)
8. David Luiz – £50m (From Chelsea to Paris Saint-Germain)
9. John Stones – £50m (From Everton to Man City)
10. Davinson Sanchez – £42m (From Ajax to Tottenham)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu