fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Staðfest að Zidane hafi logið: Sjáðu hvað ‘veikur’ Bale var að gera

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. ágúst 2019 09:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale, leikmaður Real Madrid, ferðaðist ekki með félaginu til Þýskalands á dögunum.

Real spilaði þar við Tottenham í æfingaleik en Bale fékk ekki að spila gegn sínum gömlu félögum.

Zinedine Zidane, stjóri Real, sagði að Bale hefði ekki ferðast með til Þýskalands því að hann væri veikur.

Það var ljóst frá byrjun að það væri ekki rétt en Real reynir að losna við Bale þessa stundina.

Í gær birtist svo mynd af Bale á golfvelli á Spáni en hann var í golfi og var heill heilsu.

Bale er sagður hafa hafnað því að ferðast með Real eftir að félagaskipti hans til Jiangsu Suning gengu ekki í gegn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Styttist í ‘Here we go’ hjá Manchester City

Styttist í ‘Here we go’ hjá Manchester City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield