fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Pochettino pirraður: Félagið þarf að finna nýjan titil fyrir mig

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 31. júlí 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, er ósáttur en hann fær ekki að ráða neinu varðandi leikmannakaup hjá félaginu.

Þetta staðfesti Pochettino í gær eftir 1-0 sigur liðsins á Real Madrid í æfingaleik. Hann horfir á sig sem þjálfara, frekar en knattspyrnustjóra.

Pochettino var spurður út í möguleg kaup eftir leikinn en hann segist ekki ráða neinu á bakvið tjöldin.

,,Félagið þarf kannski að finna nýjan titil fyrir mig því mitt starf er núna að þjálfa liðið,“ sagði Pochettino.

,,Leikmannakaup eru ekki mitt starf, þið þurfið að spyrja félagið og kannski þá breyta þeir heiti starfsins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras