fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Leikmenn á Íslandi segjast fá yfir 3,6 milljónir á mánuði – Tilbúinn að bjóða aðdáendum til Ibiza ef það er rétt

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. júlí 2019 10:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Launahæstu leikmenn Pepsi Max-deildar karla eru með yfir 3,6 milljónir króna á mánuði samkvæmt leikmannasamtökunum.

Laun í efstu deild karla hafa hækkað undanfarin ár en meðallaun eru á milli 240 til 485 þúsund á mánuði miðað við þessa könnun.

Samkvæmt tölum leikmannasamtakana eru þrír leikmenn í efstu deild með yfir 3,6 milljónir króna á mánuði.

Það eru launatölur sem margir velta fyrir sér en tveir leikmenn eru þá einnig með laun á bilinu 1,8 milljónir til 3,6 milljónir á mánuði.

Efsta deild karla hér á landi er ekki þekkt sem atvinnumennska en samkvæmt þessari niðurstöðu eru ófáir sem fá vel yfir meðallaun fyrir að spila knattspyrnu.

Flestir leikmenn segjast vera með laun frá 240 til 485 þúsund á viku og næst flestir fá um 121 þúsund til 242 þúsund.

Það eru þó margir sem trúa því ekki að leikmenn séu að fá eins há laun og greint er frá.

Kristján Óli Sigurðsson, sparkspekingur og fyrrum knattspyrnumaður, á meðal þeirra sem kaupa ekki þessa rannsókn leikmannasamtakanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester