fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Félagið gerði risastór mistök – Hefðu átt að hlusta á stuðningsmann

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. júlí 2019 09:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

N’Golo Kante er einn allra besti miðjumaður ensku úrvalsdeildarinnar en hann leikur með Chelsea.

Kante er 28 ára gamall miðjumaður en hann kom til Englands frá Caen í Frakklandi árið 2015.

Hann samdi fyrst við Leicester City og vann deildina með félaginu áður en Chelsea fékk hann í sínar raðir.

Dennis Abbott, stuðningsmaður Middlesbrough, sagði félaginu að kaupa Kante árið 2013.

Abbott sagði Boro að skoða miðjumanninn áður en Arsene Wenger myndi taka hann til Arsenal.

,,Ég lét njósnarana vita, takk Dennis,“ svaraði Boro á Twitter en útlit er fyrir að það hafi ekki reynst rétt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester