fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Er þetta öflugasti hópur Evrópu?

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. júlí 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki ólíklegt að Juventus sé með sterkasta leikmannahóp Evrópu eftir þennan sumarglugga.

Juventus hefur styrkt sig verulega og fékk til sín leikmenn á borð við Matthijs de Ligt, Aaron Ramsey, Adrien Rabiot og Gianluigi Buffon.

Það er magnað að skora þá breidd sem Juventus er með en liðið hefur unnið ítölsku deildina átta ár í röð.

Það er ansi líklegt að titillinn fari þangað aftur á næstu leiktíð en félagið mun setja allt púður í Meistaradeildina.

Breiddin er svo sannarlega góð eins og má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester