fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Bale neitaði að ferðast með – Jiangsu keypti annan

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. júlí 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale, leikmaður Real Madrid, hefur neitað að ferðast með félaginu til Þýskalands fyrir Audi æfingamótið.

Frá þessu er greint í kvöld en Bale var við það að ganga í raðir kínverska félagsins Jiangsu Suning á dögunum.

Forseti Real, Florentino Perez, kom þó í veg fyrir þau skipti og er Bale hundfúll með þá ákvörðun.

Þessi þrítugi vængmaður neitaði því að ferðast með liðinu til Munich en Real spilar við Tottenham í kvöld.

Jiangsu keypti Króatann Ivan Santini í gær og er því ljóst að hann tekur að sér það hlutverk sem Bale átti að sinna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester